Námsstefna og aðalfundur 2024

Námsstefna og aðalfundur 2024

Föstudagur 5. apríl

    Kl. 10:00 Mæting og kaffi
    Kl. 10:15 Formaður setur námsstefnuna
    Kl. 10:30 Hver stjórnar þessu hjónabandi
    - Olga Ásrún Stefánsdóttir Aðjúnk við Háskólann á Akureyri
    Kl. 11:15 Saga heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi
    Kl. 11:30 Samkenndarþreyta
    - Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Heilsu og sálfræðiþjónustan
    Kl. 12:15 Núvitund

    Kl. 12:30 Hádegisverður

    Kl. 13:15 Streita
    - Sigrun Heimisdóttir sálfræðingur, Heilsu og sálfræðiþjónustan
    Kl. 14:00 Hávaðamengun

    Kl. 14:15 Kaffihlé

    Kl. 14:30 Helstu ógnir og varnir við rafrænar sjúkraskrár
    Kl. 14:45 Fyrirlestur um eitthvað sniðugt
    - Auglýst þegar fyrirlestur hefur verið staðfestur

    Kl. 15:30 Námsstefnulok

    Kl. 19:00 Hátíðarkvöldverður á Hótel KEA

Laugardagur 6. apríl

    Kl. 10:00 Kaffi
    Kl. 10:30 Aðalfundur - Hefðbundin aðalfundarstörf

Námsstefnugjald er 15.900 kr.

Innifalið í verðinu er námsstefna, kaffiveitingar, hádegisverður og
kvöldverður á föstudagskvöldinu.

Frekari upplýsingar eru veittar á netfanginu stjornhgf@gmail.com

Hlökkum til að hitta ykkur sem flest á Akureyri!

Stjórnin

til baka